Íbúar í Holta- og Hlíðarhverfi ósáttir eftir enn eitt slysið

Í gær var ekið á sex ára dreng á Hörgárbraut á Akureyri. Drengurinn var fluttur á sjúkrahús til aðhlynningar og þurfti að fara í aðgerð vegna lærbeinsbrots. Íbúar Holta- og Hlíðahverfis hafa lengi kallað eftir breytingum á svæðinun en umferðarslys virðast ansi tíð við götuna. Í nóvember á síðasta ári var ekið á konu og … Halda áfram að lesa: Íbúar í Holta- og Hlíðarhverfi ósáttir eftir enn eitt slysið