Kabarett lofsunginn eftir frumsýningarhelgi – „Svona á leikhús að vera“

Söngleikurinn Kabarett, eftir Joe Masteroff, var frumsýndur í Samkomuhúsinu föstudaginn síðastliðinn. Uppselt var á frumsýninguna en sýningin er jafnframt 326. sviðsetning Leikfélags Akureyrar. Frá frumsýningu hefur einróma lof gesta verið áberandi á samfélagsmiðlum þar sem fólk virðist vera yfir sig hrifið af sýningunni, leikurunum og upplifuninni í heild sinni. Flottir leikarar, rétt valið í hlutverk, … Halda áfram að lesa: Kabarett lofsunginn eftir frumsýningarhelgi – „Svona á leikhús að vera“