KFA hefur val um að fara í Laugargötu endurgjaldslaust eða fá 4 milljónir á ári frá Akureyrarbæ

Síðustu daga hefur átt sér stað umræða m.a. á vefmiðlum um samskipti Akureyrabæjar og Kraftlyftingarfélags Akureyrar (KFA) og hefur sú umræða ekki verið byggð á málefnalegum grunni en málið snýst í stuttu máli um óánægju KFA vegna þess stuðnings sem Akureyrarbær er tilbúinn til að veita félaginu. Forsaga málsins er sú að húsnæðismál KFA, sem … Halda áfram að lesa: KFA hefur val um að fara í Laugargötu endurgjaldslaust eða fá 4 milljónir á ári frá Akureyrarbæ