Kjaradeila heimskunnar

Ég var einu sinni sjómaður. Finnst það með því skemmtilegra sem ég hef tekið mér fyrir hendur um ævina. Það besta var að maður var jafnan í kjörþyngd og ekkert mál var að vera blindfullur á miðvikudagskvöldi ef því var að skipta því dagarnir voru allir laugardagar þegar maður var í landi. Ég var á … Halda áfram að lesa: Kjaradeila heimskunnar