Leikskólamálin í bænum okkar

Dagbjört Pálsdóttir, formaður fræðsluráðs Akureyrarbæjar, skrifar: Hávær umræða fer nú fram í fjölmiðlum og á Fésbókarsíðum um þörf fyrir leikskólapláss á Akureyri. Í þeirri umræðu hefur verið skortur á réttum upplýsingum um stöðu mála þó svo að þeim hafi verið komið áleiðis og mikilvægt að halda þeim til haga. Innritun fer fram í grunnskóla alla … Halda áfram að lesa: Leikskólamálin í bænum okkar