Varnarmaðurinn fílhrausti, Sveinn Óli Birgisson sem jafnan er kallaður „Nautið“ hefur skrifað undir samning við Magna frá Grenivík. Sveinn Óli kemur heim frá Bergsøy IL í Noregi, en þar hefur hann leikið við góðan orðstír síðastliðið ár. Sveinn lék áður með Magna og má því segja að hann sé kominn heim. Sveinn Óli er uppalinn hjá … Halda áfram að lesa: Nautið snýr heim
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn