Oddur Gretarsson í nærmynd – Myndi aldrei spila með KA

Íþróttadeild Kaffisins ætlar að leggja sérstaka áherslu á að fylgja eftir árangri akureyskra íþróttamanna í vetur. Nokkrir Akureyringar hafa atvinnu af því að iðka íþrótt sína erlendis og á næstu dögum ætlum við að kynnast þeim örlítið betur. Einn þeirra er handknattleiksmaðurinn Oddur Gretarsson sem leikur með Emsdetten í þýsku B-deildinni. Oddur ætti að vera … Halda áfram að lesa: Oddur Gretarsson í nærmynd – Myndi aldrei spila með KA