Oddvitar í nærmynd – Hver eru helstu baráttumál flokksins?

Nú styttist óðfluga í bæjarstjórnarkosningar og því mikilvægt að kjósendur kynnist frambjóðendum sem best. Norðurland vildi leggja sitt af mörkum og tók stutt viðtöl við oddvita allra flokkanna sem eru í framboði á Akureyri. Í samstarfi við Kaffið verða niðurstöðurnar birtar hér í Kosningakaffinu. Það getur verið erfitt að gera upp hug sinn hvern á … Halda áfram að lesa: Oddvitar í nærmynd – Hver eru helstu baráttumál flokksins?