Óvíst hvenær Krónan og Elko koma til Akureyrar

Eins og Kaffið greindi frá í lok síðasta árs stefna verslanirnar Elko og Krónan á að koma norður. Stefnt var á að byrjað yrði á framkvæmdum á þessu ári en nú er komið í ljós að þeim mun seinka um óákveðinn tíma. Þessu greinir Vikudagur frá í dag en ástæða tafanna er sú að enn … Halda áfram að lesa: Óvíst hvenær Krónan og Elko koma til Akureyrar