SÁÁ hættir starfsemi á Akureyri

Undirbúningur er hafinn vegna lokunar á göngudeild SÁÁ á Akureyri. Framkvæmdastjórn SÁÁ samþykkti þetta á fundi sínum í gær. Lokun göngudeildarinnar er hluti af 100 milljóna niðurskurðsáætlun sem samtökin starfa nú eftir. SÁÁ hóf rekst­ur göngu­deild­ar á Ak­ur­eyri í byrj­un árs 1993 og hef­ur deild­in sinnt ráðgjöf og grein­ingu fyr­ir áfeng­is- og vímu­efna­sjúk­linga á öllu … Halda áfram að lesa: SÁÁ hættir starfsemi á Akureyri