Segir Aron vera besta leikmann Cardiff

Chris Wathan segir Aron Einar Gunnarsson vera besta leikmann enska B-deildarliðsins Cardiff City í viðtali við útvarpsþáttinn Fótbolti.net á X-977. Chris þessi er blaðamaður hjá Wales Online og fylgist því vel með framgangi Arons og Cardiff liðsins sem er um þessar mundir í fallsæti, einu stigi frá öruggi sæti. „Þó Aron sé ekki með fyrirliðabandið … Halda áfram að lesa: Segir Aron vera besta leikmann Cardiff