Sigtryggur Daði í nærmynd – Líður best í Áshlíð 4

Sigtryggur Daði Rúnarsson er tvítugur handknattleiksmaður sem leikur með Aue í þýsku B-deildinni. Sigtryggur ólst upp í yngri flokkum Þórs á Akureyri en fluttist ungur til Þýskalands. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Sigtryggur Daði náð sér í þónokkra reynslu í þýska boltanum en í fyrra lék hann 20 leiki fyrir Aue og skoraði í þeim … Halda áfram að lesa: Sigtryggur Daði í nærmynd – Líður best í Áshlíð 4