Stefnt að þéttingu byggðar við félagssvæði Þórs og KA

Aðalskipulag Akureyrar 2018-2030 var kynnt á sérstökum skipulagsfundi í Hofi í fyrradag, þriðjudaginn 28. mars.  Farið var yfir hina ýmsu þætti sem skipulagið kemur inn á og fólk beðið að hafa í huga að skipulagið er á frumstigi. Skipulagið er sett fram 12 ár í senn, þó er það verk nýrrar bæjarstjórnar hverju sinni að … Halda áfram að lesa: Stefnt að þéttingu byggðar við félagssvæði Þórs og KA