Super Break fjölgar flugum til Akureyrar frá Bretlandi næsta vetur

Eins og Kaffið greindi frá í haust ætlar breska ferðaskrifstofan Super Break að bjóða upp á sérstakar norðurljósaferðir þar sem flogið verður beint til Akureyrar frá Bretlandi. Þegar salan á þessum 3-4 nátta pakkaferðum hófst í sumarlok stóð til að bjóða upp á 8 ferðir frá átta mismunandi flugvöllum í Bretlandi en þeim hefur fjölgað … Halda áfram að lesa: Super Break fjölgar flugum til Akureyrar frá Bretlandi næsta vetur