Þór/KA hefur leik í Pepsi-deildinni – Allt sem þú þarft að vita

Þór/KA hefur leik í Pepsi-deild kvenna á morgun þegar liðið fær Val í heimsókn í Bogann. Þór/KA lauk keppni í 4.sæti Pepsi-deildarinnar á síðustu leiktíð. Lið Þórs/KA er nokkuð mikið breytt frá síðustu leiktíð og er stærsta breytingin sú að Jóhann Kristinn Gunnarsson er horfinn á braut ásamt Siguróla Kristjánssyni. Halldór Jón Sigurðsson, eða Donni, … Halda áfram að lesa: Þór/KA hefur leik í Pepsi-deildinni – Allt sem þú þarft að vita