Þremur sagt upp hjá N4

Þrem­ur starfs­mönn­um N4 hef­ur verið sagt upp störf­um vegna hagræðing­ar í rekstri. Alls störfuðum fimmtán hjá fjöl­miðlafyr­ir­tæk­inu sem er með þessu að bregðast við því óör­yggi sem er í rekstri fjöl­miðla að sögn Maríu Bjark­ar Ingva­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra N4. Frá þessu er greint á mbl.is. Upp­sagn­irn­ar taka gildi á næstu þrem­ur mánuðum, en starfs­menn­irn­ir voru með … Halda áfram að lesa: Þremur sagt upp hjá N4