Þrír ungir leikmenn bætast við hópinn hjá KA

KA munu senda lið til leiks í 1.deild karla í handbolta næsta vetur í fyrsta skipti síðan árið 2006. Liðið er nú í fullum gangi að undirbúa sig fyrir komandi tímabil. KA menn munu byrja með lið frá grunni en Þór mun spila áfram undir merkjum Akureyri handboltafélags. Stefán Árnason hefur verið ráðinn þjálfari liðsins … Halda áfram að lesa: Þrír ungir leikmenn bætast við hópinn hjá KA