Tveir Akureyringar meðal 200 bestu knattspyrnumanna heims

Tveir Akureyringar eru á lista yfir 200 bestu knattspyrnumenn heims árið 2016. Breska dagblaðið The Guardian stóð fyrir valinu á dögunum en íþróttafréttamenn út um allan heim hjálpuðu til við valið. Cristiano Ronaldo trónir á toppnum en skammt á eftir honum koma Lionel Messi og Luis Suarez. Birkir Bjarnason og Aron Einar Gunnarsson eru báðir á … Halda áfram að lesa: Tveir Akureyringar meðal 200 bestu knattspyrnumanna heims