12 virk smit á Norðurlandi – 6 smit tengd sömu sundlaug

Samkvæmt yfirliti frá Lögreglunni á Norðurlandi eystra í gær eru 12 virk smit á Norðurlandi eystra og 55 í sóttkví. Alls eru sex virk smit á Akureyri, tvö smit á 600 svæðinu og tvö á 603 svæðinu. Þá eru önnur 2 smit á 601 svæðinu og 6 smit á 605 svæðinu, eða í Eyjafjarðarsveit. Þessi … Halda áfram að lesa: 12 virk smit á Norðurlandi – 6 smit tengd sömu sundlaug