Að hagræða staðreyndum

Sæl Silja Við í KFA höfum síðustu 9 mánuði reynt að standa í málefnalegri umræðu við ykkur hjá Akureyrarbæ um framtíð félagsins. Alls staðar höfum við þó komið að lokuðum dyrum og aldrei fengið svör um eitt né neitt, né fengið að vita hvar málið stæði. Okkur hefur verið haldið utan við flest alla fundi … Halda áfram að lesa: Að hagræða staðreyndum