„Að vera rappari á Akureyri er hark“

„Það fylgja þessu bæði gleði og tár og fólk gerir sér enga grein fyrir vinnunni á bakvið það að vera tónlistarmaður,” segir Halldór Kristinn Harðarsson eða KÁ-AKÁ en hann hefur verið að geta sér gott orð sem rappari undanfarin misseri. Halldór er 23 ára gamall Akureyringur í húð og hár sem ólst upp á Oddeyrinni og … Halda áfram að lesa: „Að vera rappari á Akureyri er hark“