Adam, ABC og hjálparstarfið í Búrkína Fasó

Adam Ásgeir Óskarsson er fyrrum kennari og kerfisstjóri fyrir bæði Verkmenntaskólann á Akureyri og Háskólann á Akureyri. Hann nýtir nú kunnáttu sína til þess að láta gott af sér leiða, en síðastliðin tvö ár hefur hann unnið hjálparstarf í þágu góðgerðarsamtakanna ABC Barnahjálp. Adam fer reglulega í ferðir til Búrkína Fasó þar sem hann aðstoðar … Halda áfram að lesa: Adam, ABC og hjálparstarfið í Búrkína Fasó