Aron Einar í nærmynd – Atli og Palli gerðu mig að þeim íþróttamanni sem ég er

Aron Einar Gunnarsson þekkja allir Íslendingar og í raun allur knattspyrnuheimurinn eftir vasklega framgöngu þessa 27 ára gamla Þorpara á EM í Frakklandi síðasta sumar. Aron Einar sló algjörlega í gegn á EM og var einn besti leikmaður íslenska landsliðsins sem kom heimsbyggðinni rækilega á óvart þegar Ísland komst alla leið í 8-liða úrslit. Aron … Halda áfram að lesa: Aron Einar í nærmynd – Atli og Palli gerðu mig að þeim íþróttamanni sem ég er