Author: Brynjar Karl Óttarsson
Jóhanna, Bertel og skírnarfonturinn
Bertel Thorvaldsen, Jóhanna fagra og forláta listaverk. Álitamál, hliðarsögur og eitt og annað í þessari 19. aldar-sögu sem lifir góðu lífi í marmara ...
Dularfulla stjarnan
Í nýjum þætti af Sagnalist með Adda & Binna er rýnt í bókina Dularfulla stjarnan sem kom út árið 1942. Í bókinni segir frá Rannsóknarskipinu Auro ...
100 ára gömul frásögn ferðamanns af rafvæðingu Akureyrar
Öld er liðin frá dvöl amerísks ævintýramanns á Akureyri. Maðurinn hét James Norman Hall. Hann kom til bæjarins í sumarlok árið 1922 og hugðist skrifa ...

Stríðsminjar fluttar á Flugsafn Íslands
Varðveislumenn minjanna hafa staðið í ströngu í dag við að yfirfara, flokka og pakka stríðsminjum í kassa. Um var að ræða gripi af vettvangi flugslys ...
Amerískur ævintýramaður á Akureyri
Í þætti vikunnar taka félagarnir Addi og Binni fyrir ferðasögu amerísks ævintýramanns sem kom til Akureyrar árið 1922. Hann bjó á hóteli, kynntist he ...
Kassos
Hlaðvarpsþátturinn Sagnalist með Adda og Binna er tekinn upp á slóðum landnámsmanna í Stúdíó Sagnalist. Arnar og Brynjar eru á heimilislegum nótum í ...

80 ár liðin frá Kassos
Þann 25. ágúst árið 1942 steig 22 ára gamall John Kassos upp í flugvél af gerðinni P-39 Airacobra og hóf sig til lofts frá Melgerðismelum. Verkefnið ...

Sagnalist segir sögu John G. Kassos
Sagnalist – skráning og miðlun leggur þessa dagana lokahönd á tvo þætti í hlaðvarpsþáttaröðinni Leyndardómar Hlíðarfjalls. Þar er fylgst með rannsókn ...
Varðveislumenn komnir á slóð skíðaherdeildar
Ljósmyndir og kvikmynd sem sýnir norska skíðaherdeild við æfingar í vetrarhernaði í Lögmannshlíð og við rætur Hlíðarfjalls í seinni heimsstyrjöldinni ...
Koparlykillinn í Öxnadal – þjóðsaga eða sönn saga?
Á heimasíðu Minjastofnunar má nálgast lista af fornleifaskráningarskýrslum úr gagnagrunni stofnunarinnar. Í skýrslunum má finna upplýsingar um skráða ...
