Öll börn 12 mánaða og eldri með leikskólapláss á Akureyri
Sú leið að opna nýjar leikskóladeildir í Síðuskóla og Oddeyrarskóla hefur leitt til þess að nú eru öll börn á Akureyri yfir 12 mánaða aldri komin með ...
Umskiptingar setja upp nýja barnasýningu
Umskiptingar vinna um þessar mundir að nýrri barnasýningu sem kallast Töfrabækurnar og er fyrirhuguð frumsýning 1. október. Töfrabækurnar er brúðulei ...
Leggjast gegn sameiningu framhaldsskólanna á forsendum sparnaðar
Rætt var um fyrirhugaða sameiningu framhaldsskólanna á Akureyri á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á þriðjudaginn. Þar var samþykkt eftirfarandi bókun:
...
Fnjóskadalsvegur eystri líklega lokaður fram að helgi
Snemma í gærmorgun, þriðjudaginn 19. september, féllu tvær aurskriður á veginn um Dalsmynni, Fnjóskadalsveg eystri (835), og er hann lokaður frá gatn ...
Sigurður Marínó leggur skóna á hilluna
Knattspyrnumaðurinn Sigurður Marinó Kristjánsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna, 32 ára að aldri. Sigurður er einn leikjahæsti leikmað ...
Sagnalist segir sögu biskupsfrúar
Önnur þáttaröð af hlaðvarpsþáttunum Sagnalist með Adda & Binna hefst í dag. Ár er liðið frá því að fyrsti þáttur þeirra félaga fór í loftið en al ...
Draumur að setja upp leiksýningu í Samkomuhúsinu
Hríseyingurinn Gréta Kristín Ómarsdóttir leikstýrir And Björk, of course eftir Þorvald Þorsteinsson sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í Samkomuhúsinu ...

Afkoma Akureyrarbæjar nokkru betri en áætlun gerði ráð fyrir
Rekstrarniðurstaða A- og B-hluta Akureyrarbæjar fyrri hluta ársins 2023 var nokkru betri en áætlun hafði gert ráð fyrir eða sem nemur 606 milljónum k ...
Bæjarráð Akureyrar leggst gegn fyrirhugaðri sameiningu MA og VMA
Rætt var um fyrirhugaða sameiningu Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri á fundi bæjarráðs í gærmorgun.
Karl Frímannsson skóla ...