Stefán Elí gefur út nýtt lag
Tónlistarmaðurinn Stefán Elí Hauksson hefur gefið út nýtt lag ásamt tónlistarkonunni Alaina Rose. Lagið var búið til í Gvatemala þar sem Stefán er bú ...
Skógræktarfélag Eyfirðinga samþykkir áform um hótelbyggingu í Vaðlaskógi
Skógræktarfélag Eyfirðinga hefur samþykkt hugmyndir um framkvæmdaáform vegna Hótels í Vaðlaskóg með því skilyrði að samningar náist við framkvæmdarað ...

Bakslagið í hinsegin baráttunni í fókus á jafnréttisdögum í HA
Dagana 6.-9. febrúar eru jafnréttisdagar haldnir í öllum háskólum landsins, þar á meðal Háskólanum á Akureyri þar sem fjölbreytt úrval viðburða verðu ...

Ákærð fyrir umfangsmikla sölu á sígarettum, tóbaki og landa
Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra hefur ákært tvo einstaklinga fyrir nokkuð umfangsmikla sölu á sígarettum og tóbaki. Annar einstaklingurinn, kon ...
Ótrúleg endurkoma SA í sigri á SR
Skautafélag Akureyrar vann magnaðan sigur á Skautafélagi Reykjavíkur þegar liðin mættust í úrvalsdeild karla í íshokkíi, Hertz-deildinni, í Skaut ...
Halldór Helgason vann silfur á X Games
Snjóbrettakappinn Halldór Helgason vann silfur á X Games um helgina. Þetta eru önnur verðlaun Halldórs á X-Games-leikunum sem eru þeir stærstu í ...
Fékk 21 milljón úthlutað í rannsóknarstyrk
Rannsóknarverkefni undir stjórn Finns Friðrikssonar, dósents við Kennaradeild Háskólans á Akureyri, og Ásgríms Angantýssonar, prófessors við Íslensku ...
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri hefst í næstu viku
Franska kvikmyndahátíðin á Akureyri hefst miðvikudaginn 8. febrúar í Sambíóunum. Sýnd verður fransk-íslenska kvikmyndin Grand Marin/Sjókonan&nbs ...
Nettó og Fiskkompaní opna í nýrri verslun á Glerártorgi
Nettó mun í næsta mánuði opna nýja verslun á nýjum stað á Glerártorgi. Verslunin mun færa sig í svæðið þar sem verslun Rúmfatalagersins var áður. Þet ...