Nýr samningur Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar
Í gær var undirritaður nýr samingur Akureyrarbæjar og Tónræktarinnar um styrk vegna tónlistarfræðslu ungs fólks. Þetta kom fram í tilkynningu á vef b ...
1.442 íbúðir á Akureyri í eigu aðila utan sveitarfélagsins
Hátt í 1.500 íbúðir á Akureyri eru í eigu fólks eða lögaðila sem hafa heimilisfesti annars staðar en í bænum. Þetta kemur fram í svari Sigu ...
Nemendur í Menntaskólanum á Akureyri söfnuðu einni milljón fyrir Kvennaathvarfið
Góðgerðavika Hugins, skólafélags Menntaskólans á Akureyri, fór fram í síðustu viku. Nemendur skólans söfnuðu fyrir Kvennaathvarfið og söfnuðu einni m ...
Hefur safnað tæplega 3 milljónum króna í Mottumars
Helgi Rúnar Bragason hefur náð eftirtektarverðum árangri í Skeggkeppni Mottumars undanfarin tvö ár. Samanlagt hefur hann safnað tæplega 3 milljónum k ...
Aron Einar markahæsti Þórsari karlalandsliðsins eftir þrennuna
Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson er markahæsti Þórsari í sögu A-landsliðs karla í fótbolta eftir að hann skoraði þrjú mörk í 7-0 sigri lands ...
Guði sé lof að ég er ekki unglingur í dag
„Ég þakka fyrir að vera ekki unglingur í dag“
Heyrist gjarnan þegar að talið berst að skjá- og samfélagsmiðlanotkun barna og ungmenna í dag. ...
Fulltrúar Síldarminjasafnsins vöktu athygli í Tékklandi
Síldarminjasafn Íslands á Siglufirði hefur frá árinu 2021 tekið þátt í Evrópusamstarfi um uppbyggingu Bruggsafns Tékkalands (National Museum of Brewi ...
Ekkert verður af áætlunarflugi Condor til Akureyrar í sumar
Þýska flugfélagið Condor hefur tilkynnt að hætt hafi verið við áætlunarflug til Akureyrar og Egilsstaða frá Frankfurt í Þýskalandi sem hefjast átti u ...
Þór/KA semur við bandarískan markvörð
Bandaríska knattspyrnukonan Melissa Anne Lowder hefur skrifað undir samning við Þór/KA um að leika með liðinu út komandi tímabil. Melissa spilar sem ...