Nýr samningur Akureyrarbæjar og Félags eldri borgara á Akureyri
Í dag var undirritaður nýr samningur Akureyrarbæjar og Félags eldri borgara á Akureyri, EBAK, sem gildir til ársloka 2028. Greint er frá í tilkynning ...
Minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa
Næstkomandi sunnudag, 16 nóvember, verður haldinn minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa hjá Súlum, björgunarsveit Akureyrar, að Hjalteyrargötu 1 ...
„Þrátt fyrir að lífið sé stundum alveg ótrúlega þungt og erfitt þá er hægt að vinna sig upp úr erfiðleikum“
Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson, stúdent í sálfræði við Háskólann á Akureyri, gaf út sína fyrstu bók á árinu sem ber heitið „Ég er ekki fullkominn“. B ...
Fasteignaskattsprósenta lækkar! – fjárhagsleg ábyrgð og framtíðarsýn fyrir Akureyrarbæ
Bæjarfulltrúar meirihlutans á Akureyri skrifa:
Eitt af meginhlutverkum bæjarstjórnar er að byggja upp stöðugt, öflugt og framsækið samfélag þar se ...
„Sáum alltaf fyrir okkur að þetta fyrirbæri yrði meira heldur en bara fatabúð“
Æskuvinkonurnar Sóley Eva Magnúsdóttir og Ylfa Rún Arnarsdóttir opnuðu vintage fataverslunina Kex Studio í iðnaðarbili við Týsnes 14 á Akureyri í sep ...
„Þörfin fyrir þetta nám hefur verið aðkallandi á landsbyggðinni“
Nú í haust var í fyrsta skipti boðið upp á diplómanám fyrir fólk með þroskahömlun í Háskólanum á Akureyri og er þetta jafnframt í fyrsta sinn sem slí ...
Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir stuðningsfjölskyldum
Velferðarsvið Akureyrarbæjar óskar eftir fjölskyldum eða einstaklingum til að taka að sér börn, tvo eða fleiri daga í mánuði í auglýsingu á vef Akure ...
Minningarsjóður Bryndísar Arnardóttur styrkir listnema VMA
Minningarsjóður Bryndísar Arnardóttur hefur styrkt listnáms- og hönnunarbraut VMA um 1,8 milljónir króna. Styrknum verður varið til kaupa á námsgögnu ...

Arna Sif Ásgrímsdóttir skrifar undir við Þór/KA
Knattspyrnukonan Arna Sif Ásgrímsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Þór/KA. Hún kemur til félagsins frá Val þar sem samningur hennar ...
