
Göngumönnum bjargað úr sjálfheldur í Ytráfjalli
Tveimur göngumönnum var í nótt bjargað úr sjálfheldu í Ytrárfjalli, norður af Ólafsfirði. Björgunarsveitir frá Siglufirði, Ólafsfirði, Dalvík og Akur ...
Fjarvinnusetrið í Hrísey hlýtur nafn
Afar fjölsótt og vel heppnuð Hríseyjarhátíð var haldin um síðustu helgi. Á kvöldvöku laugardagskvöldsins var tilkynnt um úrslit í samkeppni um nafn á ...

Mysingur 10 á Listasafninu á Akureyri
Á morgun, laugardaginn 19. júlí, kl. 15 verður Mysingur 10 haldinn á útisvæði Listasafnins á Akureyri. Tónleikarnir fara fram á lokadegi Li ...
Birnir Snær skrifar undir við KA út tímabilið
KA hefur borist liðsstyrkur fyrir síðari hluta sumarsins en Birnir Snær Ingason skrifaði í morgun undir samning út tímabilið. Birnir sem mætir norður ...
Ný bók frá Söndru Clausen
Sandra Clausen rithöfundur og skáld gefur út sína áttundu bók á næstu dögum, en hún ber nafnið Klúbburinn. Sandra ólst upp á Akureyri en býr nú á Sel ...

Loftmengun á Akureyri
Loftgæði á Akureyri mælast nú óholl vegna gosmóðu frá eldgosinu við Sundhnúkagíga á Reykjanesskaga. Í fyrstu var talið að um svifryksmengun væri að r ...
Scoutt gefur út nýtt lag tengt við Eina með öllu
Akureyringurinn og hlaðvarpstjórnandinn Ásgeir Ólafsson Lie gaf út nýtt lag nú á dögunum en hann tengir það við hátíðina Eina með öllu. Ásgeir er nú ...
Miðaldadagar á Gásum um næstu helgi
Miðaldadagar verða á sínum stað þetta árið og verða haldnir á Gásum í Hörgársveit 19. - 20. júlí. Enginn aðgangseyrir en kaupmenn selja varning. Dags ...

Hljómsveitin Best fyrir gefur út nýtt lag í tilefni 30 ára afmælis
Í tilefni 30 ára afmælis hljómsveitarinnar Best Fyrir sendi bandið nýlega frá sér Sjálfulagið. Sjálfulagið var tekið upp í Hofi undir stjórn Hauks Pá ...