Leikfélag MA setur upp söngleikinn Galdrakarlinn í Oz
Leikfélag Menntaskólans á Akureyri, LMA, mun setja upp söngleikinn Galdrakarlinn í Oz í leikstjórn Egils Andrasonar í vetur. Þetta kemur fram á vef s ...
Þórsarar tryggðu sæti sitt í Lengjudeildinni
Karlalið Þórs í knattspyrnu tryggði sæti sitt í Lengjudeildinni eftir 2-0 sigur á Dalvík/Reyni um helgina. Sigur Þórsara þýðir að Grótta mun fylgja D ...
HSN rekin með 36 miljón króna afgangi í fyrra
Ársskýsla Heilbrigðisstofnunar Norðurlands fyrir árið 2023 var kynnt á ársfundi sem fram fór í Hofi þann 5. september síðastliðinn. Í tilkynningu seg ...
Appelsínugul viðvörun í gildi þar til á morgun
Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun vegna lægðar sem nú gengur yfir Norðurland. Viðvörunin tók gildi klukkan 18:00 í dag, mánudag og gi ...
Viðgerð á hringvegi klárast eftir næstu helgi
Hringvegurinn er mikið skemmdur eftir óveðrið sem skall á Mývatns- og Möðrudalsöræfi í fyrradag. Tæki eru á leiðinni til þess að hreisna til á veginu ...
Grafíklistaverk úr safni Hildar og Guðmundar Ármanns
Föstudaginn 13. september næstkomandi klukkan 16 opnar sýning á grafíslistaverkum úr safni hjónanna Hildar og Guðmundar Ármanns í Deiglunni á Akureyr ...
Óskar sér að SAk verði áfram gott sérgreinasjúkrahús með öflugu fagfólki í klínik og rannsóknum
Vísindadagur Heilbrigðisvísindastofnunar HA og SAk fer fram fimmtudaginn 19. september milli kl. 9 og 16 í fundarherberginu Kjarna á nýjum tengigangi ...
Íbúum Akureyrar fjölgað um 183
Nýjar tölur frá Þjóðskrá um íbúafjölda sveitarfélaga sýna að Akureyringum hefur fjölgað um 183 á tímabilinu 1. desember 2023 til 1. september 2024. Í ...
40 ára afmæli Síðuskóla
Í gær, fimmtudaginn 5. september, voru hátíðarhöld í Síðuskóla á Akureyri í tilefni 40 ára afmæli skólans. Dagskrá hófst í íþróttasal skólans klukkan ...