Íþróttakarl og íþróttakona Akureyrar tilkynnt í kvöld
Íþróttabandalag Akureyrar og Akureyrarbær bjóða bæjarbúum til athafnar í Hofi í dag, fimmtudaginn 23. janúar kl. 17.30, þar sem kjöri íþróttakonu og ...
KA semur við Hákon Atli út 2026
Hákon Atli Aðalsteinsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn út sumarið 2026. Hákon sem er ...
Miklar breytingar á verslun Dressmann Glerártorgi
Dressmann er Akureyringum vel kunnug en hún hefur verið á sínum stað á Glerártorgi síðan árið 2000. Fyrsta Dressmann-verslunin á Íslandi var opnuð ár ...
Garðfuglahelgin 2025
Dagana 24.-27. janúar verður Garðfuglahelgin verður haldin á vegum Fuglaverndar. Á vefnum eru nytsamlegar upplýsingar um hvernig talningin fer fram ...
Affi til liðs við Þórsara
Fílbeinsstrendingurinn Yann Emmanuel Affi hefur skrifað undir samning við knattspyrnudeild Þórs og mun leika með Þórsliðinu í Lengjudeildinni á koman ...
Sigurganga Þórsara heldur áfram
Kvennalið Þórs í körfubolta hélt áfram sigurgöngu sinni þegar topplið Hauka kom í heimsókn í Íþróttahöllina á Akureyri í gær. Þór vann leikinn 86-80 ...