Þorsteinn Einar segir sig úr stjórn Iðnaðarsafnsins
Þorsteinn Einar Arnórsson hefur sagt sig úr stjórn Iðnaðarsafnsins á Akureyri. Þorsteinn hefur setið í stjórn safnsins frá upphafi, eða í 25 ár. Þett ...
Opið fyrir jólaaðstoð Velferðarsjóðs Eyjafjarðarsvæðis
Í dag, 27. nóvember, var fyrsti dagur símavaktar jólaaðstoðar hjá Velferðarsjóði Eyjafjarðarsvæðis en hægt er að sækja um í síma 570-4270, 27. og 28. ...
Izaar og Alfreð bogamenn ársins í sinni grein
Alfreð Birgisson var valinn Trissubogamaður BFSÍ árið 2023. Þetta er annað árið í röð sem Alfreð hreppir titilinn. Valið fer fram á hlutlausann veg b ...
Þórsarar semja við Rafael Victor
Þórsarar hafa gert tveggja ára samning við portúgalska framherjann Rafael Victor. Rafael kemur til Þórs frá Njarðvík þar sem hann skoraði 13 mörk í L ...
Laugardagsrúnturinn: Perla Eyjafjarðar
Við Akureyringar erum mjög heppin að búa á ótrúlegu svæði. Hér eru náttúrufegurð, mannlíf og einstakar upplifanir að finna allt í kring. Flest erum v ...
Ljósin tendruð á jólatrénu á Ráðhústorgi
Hátíðleg stund verður á Ráðhústorginu á laugardag þegar ljósin verða tendruð á jólatré bæjarbúa. Hátt og reisulegt grenitré var fundið í bæjarlandinu ...
Fleiri karlar sækja í hjúkrunarfræði
Í ár innritaðist metfjöldi karla í hjúkrunarfræði við Háskólann á Akureyri og við Háskóla Íslands. Tuttugu og sex karlkyns umsækjendur sóttu um námið ...
Eldvarnaátak LSS hafið með heimsókn í Síðuskóla
Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í dag með heimsókn Slökkviliðs Akureyrar í Síðuskóla í morgun. Var þar rætt við ...
Samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Grófarinnar
Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri, og Pálína Sigrún Halldórsdóttir, framkvæmdastjóri Grófarinnar, við undirritun samningsins fyrr í dag. Mynd: Ragna ...