
Ekkert fékkst úr þrotabúi Niceair
Skiptafundur á þrotabúi Niceair fór fram í síðustu viku. Í umföllun mbl.is um málið segir að kröfuhafar hafi ekki fengið neina fjármuni endurgreidda ...

Handtekinn eftir að hafa kastað öðrum manni af svölum
Karlmaður sem kastaði öðrum manni fram af svölum á Akureyri fyrir þremur helgum var handtekinn af lögreglu í kjölfarið. Brotaþolinn var flu ...
Verkefnastjóri ráðinn vegna mögulegrar sameiningar Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst
Hans Guttormur Þormar hefur verið ráðinn verkefnastjóri í viðræðum um mögulega sameiningu Háskólans á Akureyri og Háskólans á Bifröst. Hans er með me ...
Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir yfir áhyggjum af aukinni ofbeldishegðun í samfélaginu
Lögreglan á Norðurlandi eystra hefur miklar áhyggjur af ofbeldishegðun í samfélaginu sem hefur aukist töluvert undanfarin misseri. Þetta kemur fram í ...
Saint Pete nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum
Hlustendaverðlaunin 2025 voru afhent við hátíðlega athöfn á Nasa síðastliðinn fimmtudag. Akureyringurinn Pétur Már Guðmundsson, Saint Pete, vann verð ...
Heilbrigð samskipti – nýtt námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 13 til 16 ára
Ungmennanámskeiðið „Heilbrigð samskipti“ er nýtt námskeið fyrir ungmenni á aldrinum 13 til 16 ára.Námskeiðið er til að fræða um heilbrigð samskipti, ...

KA/Þór lýkur taplausu tímabili með sigri á Fram 2
Meistaraflokkslið KA/Þórs í handbolta lék sinn síðasta leik í Grill 66 deildinni í dag þegar þær tóku á móti Fram 2 í KA-heimilinu.
Leiknum lauk m ...

Háskólinn á Akureyri býður til ráðstefnu um gæði kennslu
Háskólinn á Akureyri (HA) í samstarfi við Miðstöð menntunar og skólaþjónustu (MMS), Akureyrarbæ og Kennarasamband Íslands (KÍ) bjóða til ráðstef ...
Landslag andlitanna – Sýningaropnun í Deiglunni á fimmtudaginn
Angelika Haak er gestalistamaður Gilfélagsins í mars. Hún stendur fyrir opnun á sýningu sinni í Deiglunni kl. 16.00 fimmtudaginn 27. mars næstkomandi ...