Baðhellar í Vaðlaheiði unnu hugmyndakeppnina um nýtingu lághitavatns á norðausturlandi

EIMUR, Íslensk Verðbréf og Vaðlaheiðargöng hf. stóðu fyrir hugmyndasamkeppni um nýtingu lághitavatns á Norðurlandi Eystra. Fjölmargar hugmyndir bárust en aðeins fjórar voru valdar í úrslitin sem tilkynnt voru í dag. Það var hann Stefán Tryggva og Sigríðarson, eigandi hótelsins Natur í Vaðlaheiði, sem bar sigur úr býtum með hugmynd sinni að byggja baðhella við Vaðlaheiðargöng. … Halda áfram að lesa: Baðhellar í Vaðlaheiði unnu hugmyndakeppnina um nýtingu lághitavatns á norðausturlandi