Barnaverndarstofa leitar að fósturforeldrum fyrir börn á flótta

Barnaverndarstofa leitar nú af fólki sem er tilbúið að taka að sér börn sem eru fylgdarlaus á flótta frá heimalöndum sínum. Samkvæmt Barnaverndarstofu eru börn á flótta skilgreind sem einstaklingar undir 18 ára aldri sem koma án foreldra eða forsjármanna til landsins. Oftast hafa þessi flóttabörn verið nokkra mánuði á ferðalagi áður en þau komast hingað … Halda áfram að lesa: Barnaverndarstofa leitar að fósturforeldrum fyrir börn á flótta