Biðlar til íbúa í Naustahverfi að vera á varðbergi – Barn kom að manni í eldhúsinu

„Hún er inní eldhúsi að brasa þegar hún lítur við, þar stendur maður sem kominn er inn að eldhúsborði. Honum auðvitað brá við það að sjá hana og hljóp á brott.“ Þetta kemur fram í Facebookfærslu sem áhyggjufullur íbúi í Naustahverfi setti á Facebook hópinn Naustahverfi í gærkvöldi. Dagný Möller, íbúi í hverfinu sem birti færsluna … Halda áfram að lesa: Biðlar til íbúa í Naustahverfi að vera á varðbergi – Barn kom að manni í eldhúsinu