Birkir Bjarnason í nærmynd – Man Utd í uppáhaldi

Birki Bjarnason þarf vart að kynna fyrir Íslendingum enda hefur hann verið í lykilhlutverki í íslenska landsliðinu í fótbolta undanfarin ár. Birkir er sonur Bjarna Sveinbjörnssonar og Höllu Halldórsdóttur sem bæði léku með meistaraflokki Þórs á sínum tíma og er Bjarni markahæsti leikmaður Þórs í efstu deild frá upphafi. Birkir æfði hinsvegar með yngri flokkum … Halda áfram að lesa: Birkir Bjarnason í nærmynd – Man Utd í uppáhaldi