Bjórböðin vekja heimsathygli – myndband

Bandaríski vefmiðill Thrillist sem sérhæfir sig í umfjöllun um mat, drykk og ferðalög kíkti um daginn í heimsókn á Árskógsand í Bjórböðin. Í kjölfar heimsóknarinnar birti miðillinn skemmtilegt myndband sem farið hefur sem eldur í sinu um netheima. Þegar þessi frétt er skifuð hafa 261 þúsund manns horft á myndbandið en sú tala fer ört … Halda áfram að lesa: Bjórböðin vekja heimsathygli – myndband