Byko og Hollvinir SAk taka höndum saman

Á dögunum fengu starfsmenn Sjúkrahússins á Akureyri ansi skemmtilega gjöf frá Hollvinasamtökum SAk. Þann 6. febrúar síðastliðin kom Jóhannes Gunnar Bjarnason  formaður Hollvinasamtaka SAk færandi hendi með tvær glæsilegar kaffivélar og afhenti starfsfólki bráðamóttöku og rannsóknardeild. Kaffikönnurnar voru keyptar með rausnarlegum styrk frá Byko. Á heimasíðu sjúkrahússins er sagt að þó ekki sé um eiginleg lækningatæki … Halda áfram að lesa: Byko og Hollvinir SAk taka höndum saman