Ég eyddi viku á geðdeild

Jebb. Ég eyddi viku á geðdeild LSH. Fyrir þau ykkar sem eru að velta því fyrir sér þá mæli ég eindregið með dvölinni, hún var geðveik. (Ha-Ha) Ef þið eruð eitthvað eins og ég þá geri ég fastlega ráð fyrir að forvitnin sé að bera ykkur ofurliði og að ein spurning sé á allra vörum: … Halda áfram að lesa: Ég eyddi viku á geðdeild