,,Ég hef aldrei verið jafn stór eða þung eins og núna en ég er svo hamingjusöm“

Kolbrún Sævarsdóttir er ungur Akureyringur sem gekk nýverið með sitt fyrsta barn. Hún er búin að eiga erfitt með að sætta sig við þann toll sem meðgangan tók af líkama hennar en segir nú stopp. Hún segir nóg komið að því að bera sig saman við aðra og hugmyndir samfélagsins um hvernig hún ,,eigi“ að … Halda áfram að lesa: ,,Ég hef aldrei verið jafn stór eða þung eins og núna en ég er svo hamingjusöm“