„Ég var hræðileg móðir, hvernig gat ég gert þetta?“

„Mamma veistu hvar Pabbi hans Fannars á heima?“ spurði Friðgeir mig í morgun um leikskólavin sinn og nágranna. „Hann er nefnilega núna hjá pabba sínum“. Árið 2007 skildum ég og barnsfaðir minn með eina 18 mánaða. Í nokkra mánuði reyndum við að hafa þetta „helgarpabba“ sístem eins og áætlað var! Svo bauðst mér vinna fyrir … Halda áfram að lesa: „Ég var hræðileg móðir, hvernig gat ég gert þetta?“