Eigandi Sjanghæ í skýjunum með Akureyringa

Veitingahúsið Sjanghæ opnaði aftur þann 27. september síðastliðinn eftir að því var lokað vegna fréttaflutnings Rúv um grunað vinnumansal á staðnum, sem reyndist síðar ekki rétt. Það hefur borið á miklum samhug meðal Akureyringa vegna málsins og margir æstir í að prufa staðinn aftur eftir enduropnun. Rosita segir í samtali við Kaffið að hún sé … Halda áfram að lesa: Eigandi Sjanghæ í skýjunum með Akureyringa