Ekið á vegfaranda og hund á Akureyri

Um sex leytið í gær var ekið á gangandi vegfaranda sem var að labba yfir gangbraut á Hörgárbrautinni með labrador-hundinn sinn í taumi. Meiðsl konunnar eru ekki talin alvarleg en hún var flutt með sjúkrabíl á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar þar sem kom í ljós að um fótbrot var að ræða. Samkvæmt upplýsingum frá … Halda áfram að lesa: Ekið á vegfaranda og hund á Akureyri