Fulltrúar Þórs og KA funduðu með ÍBA

Fulltrúar Íþróttabandalags Akureyrar, Þórs, KA og kvennaliðs Þórs/KA funduðu í dag á skrifstofu ÍBA og fóru yfir hitamál síðustu sólarhringa en eins og ítarlega hefur verið fjallað um hér á Kaffinu ákvað aðalstjórn KA að slíta samstarfi við Þór um rekstur sameinaðra kvennaliða félaganna í fótbolta og handbolta. Sjá einnig: Samstarfi Þórs og KA í kvennaboltanum … Halda áfram að lesa: Fulltrúar Þórs og KA funduðu með ÍBA