Fyrirliði Þórs/KA gáttuð, sár og bandbrjáluð

Knattspyrnufélag Akureyrar hefur ákveðið að slíta samstarfi sínu við Íþróttafélagið Þór um rekstur á sameiginlegu kvennaliði í fótbolta og handbolta. Frá þessu var greint í gær en ákvörðunin var tekin á fundi aðalstjórnar KA í fyrradag. Sjá einnig: Samstarfi Þórs og KA í kvennaboltanum slitið Ákvörðun KA kom flatt upp á marga og eru margir … Halda áfram að lesa: Fyrirliði Þórs/KA gáttuð, sár og bandbrjáluð