Geir Guðmundsson í nærmynd – Gunni Mall Jr. mest pirrandi

Geir Guðmundsson er 23 ára handknattleiksmaður sem samdi nýverið við franska úrvalsdeildarliðið Cesson-Rennes. Geir hóf ungur að leika með meistaraflokki Akureyrar og hélt svo til Vals þar sem hann vann meðal annars bikarmeistaratitil með Reykjavíkurrisanum áður en hann færði sig um set til Frakklands í sumar. Þar leikur hann ásamt frænda sínum Guðmundi Hólmari Helgasyni … Halda áfram að lesa: Geir Guðmundsson í nærmynd – Gunni Mall Jr. mest pirrandi