Gleymdi að skrúfa upp rúðurnar á bílnum þegar óveðrið gekk yfir – Sjáðu myndina

Haukur Sindri Karlsson íbúi í Eyjafjarðasveit lenti heldur óskemmtilegri lífsreynslu í kjölfar óveðursins sem reið yfir Norðurland og Ísland um helgina. Þegar Haukur kom að bílnum sínum eftir mikið hvassviður og ofan komu sá hann að hann hafði gleymt að skrúfa upp gluggana á bílnum sínum. Bíllinn hafði fyllst af snjó og ómögulegt var að … Halda áfram að lesa: Gleymdi að skrúfa upp rúðurnar á bílnum þegar óveðrið gekk yfir – Sjáðu myndina