Háskólinn á Akureyri hefur aldrei verið vinsælli

Í fyrra var metaðsókn í nám við HA en nú er von á því að það met gerfalli. „Á síðustu árum hefur aðsókn í Háskólann á Akureyri aukist til muna og þar leikur sveigjanlega námið stórt hlutverk. Með því náum við til alls landsins og nemendur hafa verið mjög ánægðir með aukið aðgengi,“ segir Eyjólfur … Halda áfram að lesa: Háskólinn á Akureyri hefur aldrei verið vinsælli