Haukur Heiðar Hauksson í nærmynd – Myndi aldrei spila með Þór

Haukur Heiðar Hauksson er 25 ára gamall knattspyrnumaður sem leikur með sænska stórliðinu AIK. Haukur Heiðar ólst upp hjá KA og var kominn í lykilhlutverk hjá liðinu þegar hann var aðeins 17 ára gamall. Haukur samdi svo við Reykjavíkurstórveldið KR í lok árs 2011. Hjá KR vann Haukur Heiðar einn Íslandsmeistaratitil og tvo bikarmeistaratitla á … Halda áfram að lesa: Haukur Heiðar Hauksson í nærmynd – Myndi aldrei spila með Þór