Hinn óbærilegi einmanaleiki

Ég þekki ekki raunveruleika þess að vera veik á geði. Eða kannski geri ég það, eða ég veit það í rauninni ekki. Í mínum veikindum hef ég þurft sálfræðimeðferð, þjónustu geðlæknis, ég nota geðlyf, ég hef ekki getað unnið í tvö ár vegna andlegra og líkamlegra veikinda,- en ég upplifi mig ekki geðveika, ég hef … Halda áfram að lesa: Hinn óbærilegi einmanaleiki