Hörgárbraut og þögnin mikla

Auður Ólafsdóttir skrifar: Mikið hefur verið rætt meðal almennings um Hörgárbraut og þau hræðilegu slys sem þar hafa í gegnum tíðina. Eftir síðasta slysið, sem varð þ. 7. febrúar sl., er fólk hálf lamað sem býr beggja megin við Hörgárbraut. Það vill fá einhverja hughreystingu og fá að vita hvað hægt er að gera á … Halda áfram að lesa: Hörgárbraut og þögnin mikla