Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 44 45 46 47 48 238 460 / 2372 POSTS
KA/Þór fær vinstri skyttu frá Randers

KA/Þór fær vinstri skyttu frá Randers

Handboltalið KA/Þór hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir síðari hluta keppistímabilsins en Ida Hoberg hefur skrifað undir hjá liðinu. Ida kemur frá lið ...
Sveinn Margeir verður áfram hjá KA

Sveinn Margeir verður áfram hjá KA

Knattspyrnumaðurinn Sveinn Margeir Hauksson skrifaði í gær undir nýjan samning við knattspyrnudeild KA og er nú samningsbundinn félaginu út árið 2025 ...
Aron Einar næst launahæsti íslenski atvinnumaðurinn

Aron Einar næst launahæsti íslenski atvinnumaðurinn

Akureyringurinn Aron Einar Gunnarsson er næst launahæsti íslenski atvinnumaðurinn samkvæmt heimildum Viðskiptablaðsins. Aron Einar er með um 350 mill ...
Valdís og Ævarr valin blakfólk ársins

Valdís og Ævarr valin blakfólk ársins

Valdís Kapitola Þorvarðardóttir og Ævarr Freyr Birgisson eru blakfólk ársins 2022 en valið var kunngjört af Blaksambandi Íslands í dag. „Bæði eru ...
KA menn komu færandi hendi á barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri

KA menn komu færandi hendi á barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri

Leikmenn meistaraflokks KA í knattspyrnu gerðu heldur betur góðverk fyrir jól en leikmenn liðsins komu færandi hendi á barnadeild Sjúkrahússins á Aku ...
Jóhann Már er íshokkímaður ársins 2022

Jóhann Már er íshokkímaður ársins 2022

Jóhann Már Leifsson hefur verið valinn íshokkímaður ársins 2022 af stjórn Íshokkísambandi Íslands. Jóhann Már hefur leikið með Skautafélagi Akurey ...
Hafdís hjólaði 1.012 kílómetra

Hafdís hjólaði 1.012 kílómetra

Hafdís Sigurðardóttir, hjólreiðakona ársins og Íslandsmeistari, kláraði í hádeginu í dag 1.012 kílómetra á hjólinu en hún byrjaði að hjóla klukkan 15 ...
Hafdís búin að hjóla tæpa 500 km síðan í gær

Hafdís búin að hjóla tæpa 500 km síðan í gær

Hafdís Sigurðardóttir, hjólreiðakona ársins og Íslandsmeistari, hefur hjólað 22 km á hverjum klukkutíma síðan klukkan 15 í gær. Hafdís hjólar á líkam ...
Kjarnafæðimótið hefst á morgun

Kjarnafæðimótið hefst á morgun

Á morgun, föstudaginn 9. desember, hefst Kjarnafæðimótið í fótbolta. Mótið hefur verið haldið árlega á Norðurlandi síðan árið 2004, þó undir mismunan ...
Einar skoraði 17 mörk og jafnaði met Arnórs

Einar skoraði 17 mörk og jafnaði met Arnórs

Einar Rafn Eiðsson átti ótrúlegan leik þegar KA og Grótta skildu jöfn 33-33 í KA-Heimilinu á sunnudaginn. Einar gerði sér lítið fyrir og gerði 17 mör ...
1 44 45 46 47 48 238 460 / 2372 POSTS