Jólatré frá Danmörku „barn síns tíma“

Akureyringurinn Aðalheiður Ingadóttir greindi frá því á Facebook síðu sinni á dögunum að Akureyrarbær hefði ekki áhuga á því að fá stórt grenitré, sem hún þarf að fella í garðinum sínum,sem gjöf til að hafa á Ráðhústorgi sem jólatré í ár. Jólatréð sem sett verður upp á Ráðhústorgi kemur frá Randers í Danmörku eins og … Halda áfram að lesa: Jólatré frá Danmörku „barn síns tíma“