Jón Páll segir upp störfum sem leikhússtjóri

Jón Páll Eyjólfsson mun láta af störfum sem leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar frá og með 1. janúar 2018. Jón Páll gaf þetta út á Facebook-síðu sinni fyrr í dag og segir ástæðuna vera sú að Akureyrarbær sjái ekki fram á að geta staðið við samning við leikfélagið um stefnu þess. Jón Páll hefur sinnt starfi leikhússtjóra … Halda áfram að lesa: Jón Páll segir upp störfum sem leikhússtjóri