Keiluhöllin á Akureyri lokar 1. maí

Keiluhöllin á Akureyri sem starfrækt hefur verið frá árinu 2008 í glerhúsi við Hafnarstræti mun um næstu mánaðarmót loka. Samkvæmt okkar heimildum verður húsið fjarlægt en byggja á íbúðir á reitnum. Keiludeild Þórs var stofnuð í mars árið 2011 og hefur frá þeim tíma verið starfrækt öflugt keilufélag á Akureyri. Guðmundur Freyr Aðalsteinsson, formaður deildarinnar … Halda áfram að lesa: Keiluhöllin á Akureyri lokar 1. maí