KFA þarf að flytja úr Sunnuhlíð í sumar

Kraftlyftingafélag Akureyrar, sem hefur verið til húsa í Sunnuhlíð síðastliðin ár, hefur verið gert að flytja úr því húsnæði í sumar. Ástæða þess er sú að Sunnuhlíð hefur verið seld og ekki hægt að endurnýja leigusamninginn við félagið. Heit umræða hefur verið í gangi upp á síðkastið á samfélagsmiðlum þegar salan á Sunnuhlíð bar fyrst … Halda áfram að lesa: KFA þarf að flytja úr Sunnuhlíð í sumar