Kom sér loksins í form og stefnir nú á heimsleikana í Crossfit

,,Ég er stundum spurður að því hvort ég sé nokkuð ofvirkur og svarið er alltaf að ég hafi allavega ekki verið greindur,” segir Birkir Örn Jónsson 21 árs Akureyringur sem byrjaði í crossfit fyrir þremur árum, þá í engu formi. Tveimur árum síðar hafnaði hann í 17 sæti á Íslandsmeistaramótinu í crossfit og stefnir nú alla … Halda áfram að lesa: Kom sér loksins í form og stefnir nú á heimsleikana í Crossfit